Höfundur þessa bloggs er búsettur í Póllandi þar sem hann leggur stund á pólska tungu, bókmenntir og þýðingar.
Hér er skrifað um málefni og sögu Póllands, Mið-og Austur-Evrópu.
Fabulinus var einn af fjölmörgum heimilisguðum Rómverja. Hann kenndi börnum að tala og fékk smáfórnir þegar börn sögðu fyrstu orðin sín.