Studies
-
Póllandspistill 10.
Ég hef lokið prófum fyrir þessa önn og get nú loksins aftur tekið þátt í samfélagi mannanna. Í heilan mánuð fyrir próf eldaði ég engan mat, heldur róteraði ég pítsum, forelduðum kjúkling og pierogi sem ég setti í ofninn. Fyrirhafnarlaust sem og gleðilaust. Eftir að ég var búinn með munnlega prófið sem ég náði þökk Continue reading
-
Póllandspistill 8.
Ef farið er til Vilníusar, höfuðborgar Litháens, er hægt að fara til þorps sem liggur um 28 km. vestan við hana sem heitir Trakai. Þorpið er fámennt en þar búa rétt rúmlega 5.000 manns. Árið 1857 fæddist þar hjónunum Azariaszi og Maríu Kobecki sonur sem fékk nafnið Szymon. Hann hóf nám grunnskólanum þar 10 ára Continue reading
-
Póllandspistill 5.
„Kölski – eins og vitað er – var ekki sérstaklega hrifinn af kirkjum og vildi gjarnan sjá þær eyðilagðar. Þegar svo bar til, að kirkja hrundi eða stóð í ljósum logum, var talið víst að Kölski værið sökudólgurinn. Einu sinni, fyrir langa löngu, þegar verið var að byggja eina af mörgum kirkjum Wrocław varð Kölska Continue reading
-
Póllandspistill 4.
13. mars 1926 dó maður af nafni Florian Biesik í borginni Trieste á Ítalíu. Florian Biesik var þó ekki ítalskur. Hann fæddist í 4. mars 1850 í þorpinu Wilamowice, sem er í dag á milli héraða sem heita Litla-Pólland og Slesía í Suður-Póllandi. Héraðið sem Wilamowice er í var lengi vel kallað Galísja og tilheyrði Continue reading