Daglegt líf

  • Póllandspistill 3.

    Árið 1910 fæddist í smábænum Gąbin fæddist stúlka sem fékk nafnið Rejzl Żychlińska. Foreldrar hennar voru gyðingar. Hún kláraði þar grunnskólanám en þar stúlkum stóð ekki frekari uppfræðsla til boða juku foreldrar hennar við menntun hennar með því að ráða einkakennara handa henni. Hún orti ljóð bæði á pólsku og jiddísku sem var það mál Continue reading

  • Rittregða.

    Ég vildi gjarnan getað kennt tímaleysi um bloggskort en sökin er alíslenskt „nennis“. Venjan hefur verið hingað til sú að þegar ég flyt erlendis að þá held ég blogg. Í bæði skiptin sem ég bjó í Rússlandi þá skrifaði ég um það og líka þegar ég bjó í Kína – allavega í þessa örfáu mánuði Continue reading