Pólland
-
Póllandspistill 7.
Einu sinni voru karl og kerling sem hétu Hirsz og Gitel Rubinstein. Þau voru gyðingar og bjuggu í Podgórze sem þá var borg suður af Kraká. Í desembermánuði árið 1872 eignuðust þau stúlku sem fékk nafnið Chaja. Stuttu seinna flutti litla fjölskyldan til Krakár í gyðingahverfið sem hét og heitir Kazimierz. Þau eignuðust 11 börn Continue reading
-
Póllandspistill 5.
„Kölski – eins og vitað er – var ekki sérstaklega hrifinn af kirkjum og vildi gjarnan sjá þær eyðilagðar. Þegar svo bar til, að kirkja hrundi eða stóð í ljósum logum, var talið víst að Kölski værið sökudólgurinn. Einu sinni, fyrir langa löngu, þegar verið var að byggja eina af mörgum kirkjum Wrocław varð Kölska Continue reading
-
Póllandspistill 4.
13. mars 1926 dó maður af nafni Florian Biesik í borginni Trieste á Ítalíu. Florian Biesik var þó ekki ítalskur. Hann fæddist í 4. mars 1850 í þorpinu Wilamowice, sem er í dag á milli héraða sem heita Litla-Pólland og Slesía í Suður-Póllandi. Héraðið sem Wilamowice er í var lengi vel kallað Galísja og tilheyrði Continue reading
-
Póllandspistill 3.
Árið 1910 fæddist í smábænum Gąbin fæddist stúlka sem fékk nafnið Rejzl Żychlińska. Foreldrar hennar voru gyðingar. Hún kláraði þar grunnskólanám en þar stúlkum stóð ekki frekari uppfræðsla til boða juku foreldrar hennar við menntun hennar með því að ráða einkakennara handa henni. Hún orti ljóð bæði á pólsku og jiddísku sem var það mál Continue reading
-
Rittregða.
Ég vildi gjarnan getað kennt tímaleysi um bloggskort en sökin er alíslenskt „nennis“. Venjan hefur verið hingað til sú að þegar ég flyt erlendis að þá held ég blogg. Í bæði skiptin sem ég bjó í Rússlandi þá skrifaði ég um það og líka þegar ég bjó í Kína – allavega í þessa örfáu mánuði Continue reading